Samkoma í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 29. janúar

Samkoman ber yfirskriftina: Jesús opnaði okkur leið. Ræðumaður er Skúli Svavarsson kristniboði sem leggur út frá Hebreabréfinu 6: 13- 20

Samkoman hefst að venju kl 20 og eru allir hjartanlega velkomnir.