Samkomur eru á hverjum miðvikudegi kl. 20 í Kristniboðssalnum með örfáum undantekningum á raðum dögum og í júlí er tekið sumarfrí. Dagskráin út júní 2024 er sem hér segir með fyrirvara um breytingar þó
22. maí | Fræðslusamkoma um þjáninguna | Ræðumaður: Ragnar Gunnarsson |
29. maí | Verið stöðug í elsku minni Jóh 15 | Birna Gerður Jónsdóttir hefur hugleiðingu. Karl Jónas Gíslason flytur fréttir frá starfinu í Eþíópíu |
5.júní | Fyrirbæn Jesú Jóh 17 | Ræðumaður: Daníel Steingrímsson. Hans Kristian Skaar og Andreas Landro frá Misjonsambandet- Ung segja fréttir frá ungmennastarfi í Noregi |
12.júní | Söngvasamkoma | Friðrik Hilmarsson hefur hugleiðingu. Bjarni Gunnarsson og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir leiða söng og tónlist. Fréttir af heimstarfinu |
19.júní | Glímt við ófullkomleikann. Davíð og heilsteypt líf. | Guðlaugur Gunnarsson |
26.júní | Bænasamkoma | Ræðumaður: Einar Sigurbergur Arason |
Í júlí verða engar samkomur. Fyrsta samkoma haustannar verður miðvikudaginn 7. ágúst