Kristniboð í Keníu – samkoma fim. 27. feb.

posted in: Óflokkað | 0
Í kvöld verður samkoman helguð kristniboði í Keníu. Ásta Bryndís Schram, Bryndís Mjöll Reed og Ragnar Gunnarsson fara með okkur í ferð um Pókothérað og segja frá starfi SÍK þar. Eivind Jåtun flytur hugleiðingu. Keith Reed sér um tónlist og Kristniboðsfélag karla býður upp á veitingar að samkomu lokinni.
Hlökkum til að sjá ykkur!