Klúbburinn í kvöld: Naómí, Rut og leiklist

posted in: Óflokkað | 0

Klúbburinn, æskulýðsstarf fyrir 11-13 ára, verður á sínum stað kl. 18 í kvöld. Við munum fjalla um vináttu Rutar og Naómí og sögu þeirra. Við munum líka fara í spuna-/leiklistarleiki og setja upp stuttan leikþátt út frá biblíusögu. Öll börn á aldrinum 11-13 ára velkomin!