Keníuför og takmarkaður opnunartími skrifstofu

posted in: Óflokkað | 0

Vikuna 28. október til 1. nóvember verður skrifstofa SÍK opin styttra en venjulega m.a. vegna ferðar framkvædastjóra, Bryndísar í afgreiðslunni og fleiri til Keníu. Reynt verður að hafa opið kl. 9-13 eða 14, en ef lokað er má hringja eða mæta á Basarinn, nytjamarkað SÍK í Austurveri, Háaleitisbrut 68. Síminn þar er 56 26700. Fylgst verður með pósti sem sendur er á sik(hjá)sik.is.