Jólasamkoma miðvikudaginn 18. desember

posted in: Óflokkað | 0

Síðasta miðvikudagssamkoma ársins verður 18. desember í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.
Söngsamvera með jólasöngvum.
Bjarni Gíslason flytur hugleiðingu.

Kaffi og gott samfélag að samkomu lokinni.

Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, kom nú í heiminn. Hann var í heiminum og heimurinn var orðinn til fyrir hann en heimurinn þekkti hann ekki. Hann kom til eignar sinnar en hans eigið fólk tók ekki við honum. En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans.“ Jóh. 1:9-12