Þann 24. ágúst næstkomandi fer árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Eins og fyrr gefst þátttakendum tækifæri til að safna áheitum til styrktar góðgerðamálumað eigin vali og er Kristniboðssambandið eitt af þeim góðgerðarfélögum sem hægt er að styrkja með þeim hætti. Við hvetjum vini og velunnara sem ætla að hlaupa að skrá Kristniboðssambandið sem sitt góðgerðafélag.
https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/493-kristnibodssambandid