Haustmót SÍK og Íslensku Kristskirkjunnar í Vatnaskógi 11.- 13. okt Daskrá og verð

Föstudagur
19:00 Matur (súpa og brauð)
20:00 eða 20:30 Fjölskyldustund, kvöldvaka og hugleiðing
21:30 Kvöldkaffi
Laugardagur
9:00 Morgunmatur
10:00 Samverustundir fyrir fullorðna í Birkiskála og fyrir börn í íþróttahúsi.
Fræðsla/Biblíulestur: Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
12:00 Hádegismatur.
13:00 Frjáls tími. Sitthvað í boði, s.s. gönguferð, heitu pottarnir, bátar (ef veður leyfir), soaking.
15:30 Kaffi
16:30 Samverustund fyrir fullorðna í Birkiskála og fyrir börn í íþróttahúsi.
19:00 Kvöldmatur
20:00 Samvera fyrir alla fjölskylduna. Lofgjörð og vitnisburðir.
21:00 Kaffi
Sunnudagur
9:00 Morgunmatur
10:00 Samverustund fyrir fullorðna í Birkiskála og fyrir börn í íþróttahúsi.
Fræðsla/Biblíulestur: Ólafur Knútsson.
12:00 Matur, mótsslit og heimferð

Verð:
Fullorðnir 14.000 kr.
Unglingar 14-20 ára 12.000 kr.
Börn 6-13 ára 8.000 kr.
Bara laugardagurinn 8.000 kr.
Börn 0-5 ára frítt
Fjölskylduverð 38.000 kr.