Dagskrá kristniboðsviku 2025

posted in: Óflokkað | 0

Sunnud. 23. febrúar. Kristniboð í Evrópu. Samkoma í Kristniboðssalnum kl. 11:00.

Mánud. 24. febrúar. Köllun og kraftaverk. Útsending á Lindinni, FM 102,9. kl. 17:00.

Þriðjud. 25. febrúar. Kristniboð í Eþíópíu. Samkoma í Kristniboðssalnum kl. 20:00.

Miðvikudagur 26. febrúar. Hádegisvinnustofa í Kristniboðssalnum kl. 11:45-12:45.

Miðvikudagur 26. febrúar. Kristniboð í Mið-austurlöndum. Samkoma í Kristniboðssalnum kl. 20:00.

Fimmtudagur 27. febrúar. Kristniboð í Keníu. Samkoma í Kristniboðssalnum kl. 20:00.

Föstudagur 28. febrúar. Kristniboð í Japan. Samkoma í Kristniboðssalnum kl. 20:00.

Laugardagur 1. mars. Fjáröflunartónleikar í Fíladelfíu, Hátúni 2, kl. 17:00.

Sunnudagur 2. mars. Kristniboð á Íslandi. Samkoma í Íslensku Kristskirkjunni, Fossaleyni 14, kl. 13:00.