Dagskrá haustmóts í Vatnaskógi 9.- 11. október 2020

Kristniboðssambandið, Íslenska Kristskirkjan og Salt- kristið samfélag halda sameiginlegt haustmót í Vatnaskógi helgina 9.- 11. október. Skráning á mótið fer fram í gegnum netfangið sik@sik.is og er síðasti frestur til að skrá sig 4. október. Samhliða mótinu verður unglingastarf Kristskirkjunnar með mót fyrir unglinga fædda árið 2007 og eldri sem mun fara fram í Gamla skála

Bæn- Boðun- Blessun

  1. Kron. 4:10 

Dagskrá

Föstudagur

19:00 Matur

20:30 Fjölskyldustund, kvöldvaka og hugleiðing   

21:30 Kvöldkaffi

Opið íþróttahús

Laugardagur

9:00 Morgunmatur

10:00 Samverustundir fyrir fullorðna í Birkiskála og fyrir börn í íþróttahúsi.

Fræðsla/Biblíulestur: Bæn Ræðumaður: Sigríður Schram

12:00 Hádegismatur

13:00 Frjáls tími

15:30 Kaffi

16:30 Samverustund fyrir fullorðna í Birkiskála og fyrir börn í íþróttahúsi.

Umræður: Boðun (Matt 28:18)

Stutt innlegg – Ólafur H. Knútsson

Hvernig ætla ég að framfylgja kristniboðsskipuninni? 

19:00 Kvöldmatur

20:00 Samvera fyrir alla fjölskylduna. Lofgjörð og vitnisburðir.

22:00 Kaffi

Sunnudagur

9:00 Morgunmatur

10:00 Samverustund fyrir fullorðna í Birkiskála og fyrir börn í íþróttahúsi.

Fræðsla/Biblíulestur: Blessun Ræðumaður: Ragnar Gunnarsson  

12:00 Matur, mótsslit og heimferð

Verð

Verði verður stillt í hóf og verður sem hér segir:

Fullorðnir kr. 13.700.-
Fullorðnir bara lau. 7.500.-
Fjölskylduverð 37.500.-