Guðlaugur Gunnarsson talar um boðun í borgum, út frá sögunni um Jónas og Níníve.
Emil Hreiðar Björnsson segir frá The Million Month, boðunarátaki sem verður í 25 borgum Evrópu í sumar.
Allir hjartanlega velkomnir á uppbyggilega samkomu og gott samfélag.