
Nú er allt dottið í dúnalogn og á miðvikudagskvöldið verður tækifæri til að hittast á samkomu í Kristniboðssalnum kl. 20. Ásmundur Magnússon flytur hugleiðingu um friðar- og réttlætiskonunginn út frá 7. kafla Hebreabréfsins. Beðið verður fyrir bænarefnum.
Kaffi og bakkelsi að venju.
Allir hjartanlega velkomnir.