Við vekjum athygli á bænagöngu á morgun sumardaginn fyrsta, 24. apríl
Kristnir einstaklingar úr ýmsum trúfélögum koma saman og biðja fyrir þjóðinni.
Hér má sjá upplýsingar um göngur og bænarefni sem tekin verða fyrir. Saman mynda gönguleggirnir hring og umlykja þannig höfuðborgina í bæn. Gangan byrjar kl. 9.30.
Nánari upplýsingar: https://lindin.is/2025/04/16/9500/
Björn Hólm í síma 867 5133 og Hafsteinn G. Einarsson í síma 893 9702