Andlát Hermanns Bjarnasonar
Hermann Bjarnason fyrrum gjaldkeri Kristniboðssambandsins lést 7. febrúar sl. eftir stutt veikindi. Hann verður jarðsunginn frá Lindakirkju á fimmdag, 27. febrúar 2025 og hefst athöfnin kl. 13. Henni verður einnig streymt á lindakirkja.is/utfarir.Hermann sat í stjórn SÍK frá 2011 til … Continued