Sorg og gleði trúsystur í London

posted in: Óflokkað | 0

Kristniboðarnir okkar í London, Janet og Mehran, deildu eftirfarandi vitnisburði í síðasta tölublaði Kristniboðsfrétta. Ein af leiðtogunum í kirkjunni okkar er kona að nafni Anahita. Hún þurfti að skilja dóttur sína, Dinu, eftir í Íran þegar hún var aðeins 5 … Continued

Andlát Páls Friðrikssonar

posted in: Óflokkað | 0

Páll Friðriksson, fyrrum stjórnarmaður í SÍK, lést 8. júlí sl. Útför hans fer fram frá Guðríðarkirkju þriðjudaginn 15. júlí kl. 15:00. Páll og Susie eiginkona hans voru frá unga aldri og fram til hinstu stundar brennandi fyrir málefnum kristniboðsins. Páll … Continued