Frjáls hugsun og trú
Kristniboðssambandið styður kristilegu sjónvarpsstöðina Sat-7 með árlegu fjárframlagi. „Sé sannleikurinn fyrsta fórnarlamb stríðsátaka þá má það undrum sæta að enn sé starfandi í Mið-Austurlöndum sjónvarpsstöð sem boðar fagnaðarerindið.“ Svo mælti Dr. Terence Ascott stofnandi og formaður stjórnar Sat-7, í … Continued