Aðventusamkoma verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 11. des. kl. 20:00.
Ragnar Gunnarsson segir fréttir frá ferð sinni til Keníu í nóvember og Angela Joransen flytur hugleiðingu.
Kaffi, meðlæti og samfélag að samkomu lokinni.
Allir eru hjartanlega velkomnir.