30 júl 2025 Fólkið okkar í Japan óhult by Sigríður Schram | posted in: Óflokkað | 0 Vegna jarðskjálftans í Rússlandi og flóðbylgjuhættu á Kyrrahafi viljum við færa ykkur þær fréttir að fólkið okkar í Japan er óhult og ekki á hættusvæði. 😌Myndin er fengin af vef Vísis.