Aðalfundur og ársskýrsla starfsins

posted in: Fréttir | 0

Aðalfundur SÍK verður haldinn n.k. miðvikudag 23. apríl kl. 18-21 í Krisntiboðssalnum. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf svo sem kveðið er á um í lögum eða samþykktum SÍK. Meðal annars verður lögð fram skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og hún kynnt. Hún er einnig birt hér á síðunni fyrir þá krisntiboðsvini og aðra sem vilja kynna sér hana í tíma og einfalt að hlaða henni niður.