Kristniboðsvikan: Kristniboð í Eþíópíu, þriðjudag kl. 20:00

posted in: Óflokkað | 0

Á þriðjudag verður samkoman í höndum Karls Jónasar Gíslasonar, Guðlaugar Gíslasonar og Birnu Gerðar Jónsdóttur. Þau segja okkur sögur af vettvangi. Berrisha Hunde flytur okkur hugleiðingu og kveðjur – að vísu ekki í eigin persónu, heldur með vídeóupptöku sem hefur verið textuð á íslensku.
Vöfflukaffi og samfélag að lokinni samkomu.
Allir hjartanlega velkomnir!