Categories
Fréttir

Gegn ofbeldi í skólum

SAT-7 ACADEMY er þáttur á Sat7 sjónvarpsstöðinni sem tekur fyrir umdeild samfélagsleg mál í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Ofbeldi í skólum er eitt þessarra mála. Í þættinum er talað gegn því viðtekna að kennarar beiti nemendur sína líkamlegum refsingum við minnstu yfirsjón. Einelti á meðal nemenda er sömuleiðis stórt vandamál sem reynt er að fræða um […]

Categories
Fréttir

Samkoma miðvikudag

Samkoma verður miðvikudaginn 4. apríl kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Yfirskriftin er: Áhrif upprisunnar (Róm. 1.1-7). Ræðumaður er: Beyene Galassie. Kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir.

Categories
Fréttir

Samkoma miðvikudag

Samkoma verður miðvikudaginn 28. mars kl. 20 í Kristnboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Yfirskriftin er: Kraminn og særður, hvers vegna? Ræðumaður er Hermann Bjarnason. Sambæn og fyrirbæn á samkomunni. Kaffi og meðlæti. Allir hjartanlega velkomnir.

Categories
Fréttir

Spennandi ferð til Keníu

Guðbjörg Hrönn Tyrfingsdóttir stundar nám í guðfræði- og kristniboðsfræðum á Fjellhaug í Osló. Hún fór með bekknum sínum í ferð til Keníu og segir hér frá ferðinni. Við erum tuttugu manna hópur af fyrsta árs nemendum á Fjellhaug sem erum í fimm vikna ferð í Keníu. Er ferðin hluti af faginu „Verdensreligionene“ (Trúarbrögð heims). Fyrstu […]

Categories
Fréttir

LMF 50 ára

LMF er kristniboðsfélag kennara. Betsy Halldórsson hefur verið í félaginu frá upphafi. Hún skrifaði grein um félagið í Kristniboðsfréttir sem nýlega kom út. Hér má lesa greinina í heild sinni. Fyrstu kynni mín af LMF (Kristniboðsfélagi kennara) eru frá sólbjörtum sumardegi árið 1964, þegar Helga Magnúsdóttir, sem lengi var kennari við Ísaksskóla og lektor við […]