Categories
Fréttir

Samkoma í kvöld, miðvikudag

Samkoma verður í kvöld, miðvikudaginn 29. ágúst kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Ræðumaður er Ólafur Jón Magnússon, skólaprestur. Kaffi eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir.

Categories
Óflokkað

Samkoma miðvikudag

Samkoma verður miðvikudaginn 22. ágúst kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Yfirskrifin er: Nóg að gera (1. Þess. 5.12-28). Ræðumaður er Haraldur Jóhannsson. Kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir.  

Categories
Óflokkað

Samkoma í kvöld í Kristniboðssalnum

Að venju er samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld. Haraldur Jóhannson fjallar um vers 12-28 í fimmta kafla fyrra Þessalónikíubréfs og yfirskriftin er „Nóg að gera“. Kynning á því sem framundan er í starfinu. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Categories
Fréttir

Samkoma miðvikudag

Samkoma verður miðvikudaginn 15. ágúst kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Yfirskriftin er: Á réttri braut (2. Þess. 3). Ræðumaður Kristján Þór Sverrisson. Sagt verður frá GF í Noregi í sumar. Kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir.

Categories
Fréttir

Það styttist í Reykjavíkurmaraþonið

Ertu búin að skrá þig eða heita á hlauparana?  Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2018 fer fram laugardaginn 18. ágúst. Kristniboðssambandið er eitt af þeim góðgerðarfélögum sem hlaupa má fyrir og heita á í maraþoninu. Skráning í maraþonið er í fullum gangi á síðunni marathon.is. Hátt í 7000 hlauparar hafa þegar skráð sig í hlaupið. Vegalengdir í hlaupinu […]