Það styttist í Reykjavíkurmaraþonið

Ertu búin að skrá þig eða heita á hlauparana?  Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2018 fer fram laugardaginn 18. ágúst. Kristniboðssambandið er eitt af þeim góðgerðarfélögum sem hlaupa má fyrir og heita á í maraþoninu. Skráning í maraþonið er í fullum gangi á síðunni marathon.is. Hátt í 7000 hlauparar hafa þegar skráð sig í hlaupið. Vegalengdir í hlaupinu eru sex þannig að hlauparar […]

Lesa meira...

Löngumýrarmót 20.-22. júlí

Hið árlega kristniboðsmót SÍK verður haldið helgina 20.-22. júlí á Löngumýri í Skagafirði. Dagskráin er fjölbreytt með áherslu á kristniboð og gott samfélag um Guðs orð. Á milli samverustunda verður tækifæri til að spjalla saman, njóta náttúrunnar eða láta sér líða vel í heita pottinum.  Dagskrá:  Föstudagur 20. júlí Kl. 21.00 Upphafssamkoma í umsjón Norðanmanna. Hugleiðing: Sigríður Halldórsdóttir. Laugardagur 21. júlí […]

Lesa meira...
1 2 3 4 5 37