Kristniboðssambandið fær tekjur sína að mestu leyti frá frjálsum framlögum einstaklinga og kristniboðsfélaga. Þar að auki eru fjölmargar aðrar leiðir en bein fjárframlög til að styðja starfið. Sem dæmi má nefna að við tökum við bæði frímerki og mynt. Í gegnum SORPU erum við með skó söfnum undir – Látið skóna ganga aftur. Einnig tökum við á móti fötum, bókum og öðrum munum í nytjamakraðnum – Basarinn í Austuveri.