Kristniboðsfréttir er fréttablað Kristniboðssambandsins. Það segir frá kristniboðsstarfi í Eþíópíu, Keníu, Japan og víðar um heim. Þar má lesa um útvarps- og sjónvarpskristniboð sem SÍK styður í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Þá eru fréttir af heimastarfi félagsins, greinar um ýmis málefni, hugvekjur o.fl. Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári. Áskrift er ókeypis en tvisvar á ári er sendur óútfylltur gíróseðill með blaðinu til að auðvelda þeim sem þess óska að styrkja starfið með fjárframlögum.
Tölublöð
2020:1