Categories
Óflokkað

„Það er alveg satt!“ á lokaspretti

Stefnt er að útgáfu bókarinnar „Það er alveg satt!“ – um ævi og störf kristniboðanna Skúla Svavarssonar og Kjellrunar Langdal um mánaðrmótin apríl/maí. Vigfús Ingvar Ingvarsson er að mestu tilbúinn með handrit og myndaöflun langt komin. Enn er hægt að skrá sig á heillaóskaskrá. Það er gert með því að senda póst á sik@sik.is og […]