Stjórn Sambands íslenskra kristniboðsfélaga 2024-2025 eftir aðalfund 24. apríl

Ásta Bryndís Schram kennsluþróunarstjóri (2024-2026) formaður

Guðlaugur Gunnarsson kerfisstjóri (2025-2027) gjaldkeri

Kristján S. Sigurðsson vélafræðingur (2024-2026) varaformaður

Katrín Ásgrímsdóttir skógrætkarbóndi (2025-2027) ritari

Ólafur Jóhannsson prestur (2024-2026) meðstjórnandi

Varamenn:

Sigurður Pálsson afgreiðslumaður (2025-2026)

Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur (2025-2026)