Aðalfundur Kristniboðsfélags kvenna

Aðalfundur kristniboðsfélags kvenna og jafnframt síðasti fundur vetrarins verður haldinn í Kristniboðssalnum fimmtudaginn 14. maí. Samveran hefst með kaffi kl 16 og svo hefst fundurinn kl 17. á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf