Kvöldstund í kristniboðssalnum í beinu streymi

Annað kvöld, miðvikudaginn 8. apríl kl 20:30 verður beint streymi frá fésbókarsíðunni okkar úr Kristniboðssalnum. Fluttir verða söngvar, sálmar og lestrar tengdir föstunni og píslarsögunni. Verið velkomin að vera með okkur á netinu ❤️