Nú er komið að því sem allir hafa beðið eftir: Hin árlega fjáröflunarsamkoma Kristniboðsfélags kvenna. Þær verða með sitt glæsilega happdrætti og selja kaffiveitingar að samkomu lokinni.
Birna Jónsdóttir flytur hugleiðingu.
Komum og styðjum vel við bakið á kristniboðsstarfinu.