Bæna og söngsamkoma um píslarsögu Jesú

posted in: Óflokkað | 0
Samkoman miðvikudagskvöldið 9. apríl verður bæna- og söngsamkoma þar sem píslarsaga Jesú verður í brennidepli.
Lesið verður úr Passíusálmunum.

Hörmung þá særir huga minn
hef ég mig strax í grasgarð þinn.
Dropana tíni ég dreyra þíns,
drottinn, í sjóðinn hjarta míns.
Það gjald alleina gildir best
hjá Guði fyrir mín afbrot verst.

Kaffi og meðlæti.
Allir velkomnir.