Ársskýrsla SÍK 2020

Aðalfundur Kristniboðsambandsins verður eins og áður hefur verið auglýst, haldinn miðvikudaginn 3. júní. Fundurinn verður haldinn í Kristnboðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60 og hefst hann kl 18:00. Hér í hlekknum fyrir neðan má sækja ársskýrslu Kristniboðssambandsins fyrir liðið starfsár