Categories
Óflokkað

Uppörvandi orð frá kristniboðsvinum til kristniboðsvina

Við höfum beðið nokkra vini og velunnara Kristniboðssambandsins að senda okkur upptökur með stuttum hugleiðingum, vitnisburðum og uppörvandi orðum sem við munum svo birta á youtube síðunni okkar, vonandi daglega og deila svo einnig hér og á facebook síðunni okkar. Fyrsta hugleiðingin kemur frá nágranna okkar í Grensáskirkju sr. Maríu Guðrúnardóttur Ágústsdóttur