Viðtal við sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson á Hringbraut 10. mars 2021

Þann 1o. mars sl. var á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar viðtal við sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson um bókin „Það er alveg satt“ sem gefin er út af Salti forlagi- útgáfufélagi SÍK. Bókina skrifaði sr. Vigfús í samvinnu við Kjellrunu Langdal en hún fjallar um lífshlaup og störf hennar og Skúla Svavarssonar eiginmanns hennar sem kristniboða í Eþíópíu og Keníu auk þess sem saga kristniboðsins í Keníu fléttast inn í frásögnina Hér í spilaranum má horfa á viðtalið

https://hringbraut.frettabladid.is/sjonvarp/saga-og-samf%C3%A9lag/vigfus-ingvar-ingvarsson/