Viðburðir

Uppfært í ágúst 2019

Hér gefur að líta yfirlit yfir það fram fer í Kristniboðssalnum allt árið um kring nema annað sé tekið fram.

Sunnudagar

Samkomur kl.17 fyrir alla fjölskylduna á vegum Kristniboðssambandsins og Salts kristins samfélags. Sunnudagaskóli fyrir börnin á sama tíma. Boðið upp á túlkun yfir á ensku. Matur seldur eftir samkomu á vægu verði 

Mánudagar

Ókeypis íslennskukennsla fyrir foreldra og börn saman sem hafa íslensku ekki að móðurmáli. Kennt í gegnum söng og tónlist. Frá kl. 11-11:30. Hefst 9. september 2019.

Kristniboðsfélag karla heldur félagsfundi annað hvert mánudagskvöld kl. 20. Hefst 9. september 2019.

Kór KSS æfir annað hvern mánudag kl. 20. Fyrir 15-20 ára ungmenni. Hefst 16. september 2019.

Þriðjudagar

Bænastundir Salts kristins samfélags kl. 07:00.

Ókeypis íslenskukennsla fyrir útlendinga frá kl. 9:30 – 11:30. Hefst 3. september 2019.

Miðvikudagar

Samkomur og fræðslukvöld kl. 20:00. Kaffi og meðlæti eftir samkomur.

Fimmtudagar

Kristniboðsfélag kvenna heldur félagsfundi sína annan hvern fimmtudag milli kl. 16-18. Hefst 19. september 2019.

Klúbburinn – kristilegt æskulýðsstarf SÍK fyrir öll börn í 6.-8. bekk. Samverur er kl. 18-19:30 annan hvern fimmtudag. Hefst 12. september.

Kristilegt stúdentafélag heldur fundi annað hvert fimmtudagskvöld kl. 20. Þeir eru opnir öllu ungu fólki á aldrinum 19-30 ára. Hefst 12. september 2019. www.ksf.is – ksf_island á instagram

Föstudagur

Ókeypis íslenskukennsla fyrir útlendinga frá kl. 9:30 – 11:30. Hefst 3. september 2019.

Árvissir viðburðir

Nánari upplýsingar í fréttum á forsíðu www.sik.is

Haustmarkaður Kristniboðssambandsins í september.

Kjötsúpukvöld Kristniboðsfélags karla í september

Kaffisala Kristniboðsfélags karla annan sunnudag í nóvember.

Jólabasar Kristniboðsfélags kvenna í lok nóvember.

Kristniboðsvika SÍK nálægt mánaðarmótum febrúar og mars.

Kaffisala 1. maí á vegum Kristniboðsfélags kvenna


Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
1
Kristniboðsfélag kvenna 16:00
Kristniboðsfélag kvenna
nóv 1 @ 16:00 – 18:00
Kristniboðsfélag kvenna býður konum til fundar í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Fundurinn hefst með kaffiveitingum kl. 16. Kl. 17 hefst hinn eiginlegi fundur. Fundarefnið ber yfirskriftina: Seigla. Allar konur hjartanlega velkomnar.
2
3
4
5
6
7
Samkoma 20:00
Samkoma
nóv 7 @ 20:00 – 21:00
This event has a video call. Join: https://meet.google.com/kje-cwsc-oiv +1 262-806-8244 PIN: 812066132#
8
9
10
Kaffisölu undirbúningur 09:00
Kaffisölu undirbúningur
nóv 10 @ 09:00 – 22:00
Kristniboðsfélag karla
11
Kaffisala 13:30
Kaffisala
nóv 11 @ 13:30 – 19:00
 
12
Kristniboðsfélag karla 20:00
Kristniboðsfélag karla
nóv 12 @ 20:00 – 21:00
Fundur hjá Kristniboðsfélagi karla.
13
14
Samkoma 20:00
Samkoma
nóv 14 @ 20:00 – 21:00
This event has a video call. Join: https://meet.google.com/kje-cwsc-oiv +1 262-806-8244 PIN: 812066132#
15
Kristniboðsfélag kvenna 16:00
Kristniboðsfélag kvenna
nóv 15 @ 16:00 – 18:00
Kristniboðsfélag kvenna býður konum til fundar í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Fundurinn hefst með kaffiveitingum kl. 16. Kl. 17 hefst hinn eiginlegi fundur. Fundarefnið ber yfirskriftina: S-fólkið. Allar konur hjartanlega velkomnar.
16
17
18
19
20
21
Samkoma 20:00
Samkoma
nóv 21 @ 20:00 – 21:00
Samkoma í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Karl Jónas Gíslason segir frá ferð til Eþíópíu. Yfirskriftin er: Heimamenn Guðs (Ef. 2.17-21). Ræðumaður er: Ragnar Gunnarsson. Kaffi og meðlæti eftir samkomu. Allir velkomnir. This[...]
22
23
24
25
26
Kristniboðsfélag karla 20:00
Kristniboðsfélag karla
nóv 26 @ 20:00 – 21:00
Fundur hjá Kristniboðsfélagi karla.
27
28
Samkoma 20:00
Samkoma
nóv 28 @ 20:00 – 21:00
This event has a video call. Join: https://meet.google.com/kje-cwsc-oiv +1 262-806-8244 PIN: 812066132#
29
Kristniboðsfélag kvenna 16:00
Kristniboðsfélag kvenna
nóv 29 @ 16:00 – 18:00
Kristniboðsfélag kvenna býður konum til fundar í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Fundurinn hefst með kaffiveitingum kl. 16. Kl. 17 hefst hinn eiginlegi fundur. Fundarefnið ber yfirskriftina: Sögur. Allar konur hjartanlega velkomnar.
30