Útvarpsguðsþjónusta á Kristniboðsdaginn

Sunnudagurinn 14. nóvember er Kristniboðsdagurinn. Útvarpsguðsþjónustan í ár verður send út frá Laufási þar sem sr. Gunnar Einar Steingrímsson þjónar fyrir altari og Katrín Ásgrímsdóttir, skógræktarbóndi og ritari stjórnar Kristniboðssambandsins predikar. Við hvetjum kristniboðsvini til að hlusta. Hægt verður að hlusta á guðsþjónustuna í einhvern tíma eftir að útsendingu líkur á vef ríkisútvarpsins