Ungmennamót í beinni frá Noregi

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Í dag hefst Ungdommens Landsmöte á vegum samstarfssamtaka SÍK, NLM Ung, en er í ár, eins og í fyrra sent út rafrænt. Það er því öllum opið hvar sem menn komast á netið. Fylgjast má að miklu leyti með á Facebook síðu mótsins, www.facebook.com/unglansmote of á Instagram síðu þess sömuleiðis og á www.ul.no. Myndin er frá móti fyrri ára þegar þúsundir komu saman fyrir tíma Covid.