Tilkynning frá skrifstofu SÍK

Kæru vinir.Vegna veikinda og fækkunar starfsfólks verður áfram skertur opnunartími á skrifstofunni. Við bendum á að hafa má samband við Basarinn í Austurveri sem getur sinnt flestum erindum Kristniboðssambandsins og er hann opinn frá 11- 18 alla virka daga. Best er að hringja á undan sér eigi fólk erindi á skrifstofuna en við reynum alla jafna að hafa opið milli 10 og 15. Vegna verkefna úti í bæ og kennslu á efri hæðinni er það þó því ekki alltaf mögulegt. Við biðjumst afsökunar á óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum þolinmæði og tillitssemi. Bkv starfsfólk Kristniboðssambandsins