Súpa og samkoma miðvikudag

Kristniboðsfélag karla býður í kjötsúpu miðvikudaginn 12. september kl. 18 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60.

Samkoma verður á sama stað kl. 20. Yfirskriftin er: Útvalin í Kristi (Ef. 1.3-6). Ræðumaður er Hermann Bjarnason.

Allir hjartanlega velkomnir.