Categories
Óflokkað

Sunnudagssamkoma 3. nóvember

Þemað á sunnudagssamkomunum í október var Í augum Guðs og nú spurjum vð spurningarinnar: Er Guð blindur?
Ræðumaður: Daníel Steingrímsson
Helga Vilborg leiðir lofgjörðina
Sunnudagaskóli fyrir börnin á meðan samkomu stendur
Eftir samkomu er seldur matur á vægu verði: Fullorðnir kr. 1000 börn 6- 15 ára: 500, börn yngir en 6 ára: frítt, hámark 2500 á fjölskyldu
Allir hjartanlega velkomnir