Categories
Óflokkað

Sunnudagssamkoma 29. september

Yfirskrift samkomunnar er: Afhverju þurfti Jesús að deyja?
Ræðumaður: Kristján Þór Sverrisson
Sigurður Bjarni Gíslason leiðir lofgjörðina
Sunnudagaskóli fyrir börnin í umsjá Dagbjarts Elí Kristjánssonar
Boðið upp á túlkun yfir á ensku í gegnum túlkunarbúnað
Lofgjörð, fyrirbæn og kærleiksríkt samfélag
Ljúffengur matur í boði eftir samkomuna sem Laufey Aðalsteinsdóttir reiðir fram af sinni alkunnu snilld. Maturinn kostar 1000 kr á mann, 500 kr fyrir 10- 16 ára og frítt fyrir yngri en 10 ára. Hámark fyrir fjölskyldu er 2500 kr

Kristján Þór Sverrisson verður ræðumaður samkomunnar