Categories
Óflokkað

Sunnudagssamkoma 1. september

Yfirskrift samkomunnar er Fyrirgefur Guð allt?
Ræðumaður er Haraldur Jóhannsson
Boðið upp á túlkun yfir á ensku
Sunnudagaskóli fyrir börnin í umsjá Hörpu Vilborgar Schram
Eftir samkomuna verður seldur ljúffengur matur á vægu verði
Kærleiksríkt samfélag
Allir hjartanlega velkomnir

Sunnudagssamkomur í Kristniboðssalnum eru á vegum Salts kristins samfélags og Kristniboðssambandsins