Sunnudagsamkoma 8. september

Yfirskrift samkomunnar á morgun 8. september er: Hvað er náð?
Ræðumaður er Skúli Svavarsson, kristniboði
Sigurður Bjarni Gíslason leiðir lofgjörðina Mæðgurnar Helga Vilborg og Margrét Helga syngja
Sunnudagaskóli fyrir börnin í umsjá Ásu Hrannar Magnúsdóttur
Boðið upp á túlkun á ensku
Kröftug lofgjörð, kærleiksríkt samfélag og fyrirbæn
Eftir samkomuna er í boði að kaupa ljúffenga máltíð gegn vægu gjaldi.
Allir hjartanlega velkomnir!

Sunnudagssamkomur í kristniboðssalnum eru á vegum Kristniboðssambandsins og Salts kristins samfélags