Sumarmót að Löngumýri 16.-18. júlí

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Dagskrá mótsins og helstu upplýsingar eru hér að neðan. Við hvetjum fólk til að skrá sig snemma vilji það gistingu innanhúss en einnig eru tjaldsstæði í boði.

Föstudagur 

21:00 Upphafssamvera. Hugvekja: Katrín Ásgrímsdóttir skógræktarbóndi  

Laugardagur 

10:00 Biblíulestur: Séra Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur 

17:00   Kristniboðssamkoma. Dagskrá er ekki endanlega frágengin.  

21:00  Vitnisburðarstund í umsjá Kristniboðsfélags karla í Reykjavík 

Sunnudagur 

11:00 Messa í Miklabæjarkirkju 

Séra Ólafur Jóhannsson prédikar og séra Dalla Þórðardóttir prófastur þjónar fyrir altari 

14:00  Lokastund. Hugvekja: Séra Ólafur Jóhannsson 

Morgunbænastundir verða auglýstar á staðnum 

Upplýsingar um máltíðir og gistingu (hálft fæði, stakar máltíðir og tjaldstæði), sem og skráning, er í síma 453 8116 (Löngumýrarskóli). Gisting með fullu fæði er 32.000 kr.