Á morgun, miðvikudaginn 17. maí verður samkomaað venju í Kristniboðssalnum kl. 20. Edda Swan formaður Aglow á Íslandi er ræðumaður og er yfirskriftin: Sumar er í nánd. Textinn er tekinn úr Markúsarguðspjalli 13. kafla.
Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og samfélag
Allir hjartanlega velkomnir!