Stopull opnunartími á skrifstofu föstudaginn 20. október

Vegna verkefna starfsmanna utan húss gæti orðið erfitt að ná sambandivið skrifstofuna í dag föstudaginn 20. október, amk. fram að hádegi. Ef þú átt erindi á skrifstofuna mælum viðmeð því að hringjaá undan. Ef enginn er við má hafa samband við Basarinn sem getur sinnt öllum helstu erindum eins og td. sölu minningarkorta.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda