Söngsamkoma í kvöld 9. október

Í kvöld kl 20 verður samkoma í Kristniboðssalnum eins og alla miðvikudaga. Mikið verður sungið og Birna Gerður Jónsdóttir mun hafa hugleiðingu. Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí. allir hjartanlega velkomnir