Skrifstofan lokuð í dag 4. nóv

Vegna veikinda og orlofa starfsfólks verður skrifstofan lokuð ídag, mánudaginn 4. nóvember. Basarinn í Austurveri er opinn kl 11- 18 og getur sinnt flestum erindum kristniboðssambandsins. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Vegna veikinda fellur tónlistarhópur fyrir foreldra og börn niður í dag og einnig verður ekki prjónklúbbur í dag vegna forfalla