Skrifstofan lokuð 18. júní

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Skirfstofa SÍK verður lokuð vegna sumarfría o. fl. föstudaginn 18. júní. Þó verður svarað í símann , sem verður áframsendur, eftir bestu getu. Síminn er 533 4900. Basarinn verður opinn að venju og síminn þar er 562 6700.