Síðustu fundir vetrarins hjá kristniboðsfélagi kvenna

Næsti fundur kristniboðsfélags kvenna verður haldinn fimmtudaginn 5. maí í kristniboðssalnum. Gestur fundarins er Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni. Samveran hefst að venju með kaffi kl. 16 og svo fundurinn sjálfur kl. 17

Síðasti fundur vetrarins verður haldinn heima hjá Lilju Baldvinsdóttur, Klapparhlíð 13, Mosfellsbæ fimmtudaginn 19. maí kl. 16

Allar konur velkomnar