Síðasti fundur Kristniboðsfélags kvenna fyrir sumarfrí

Í dag, 19. maí er síðasti fundur vetrarins hjá Kristniboðsfélagi kvenna. Athugið að fundurinn verður heima hjá Lilju Baldvinsdóttur, Klapparhlíð 13, Mosfellasbæ og hefst kl. 16. Allar konur velkomnar